BÓKIN SEM VILDI EKKI LÁTA LESA SIG
VARÚÐ!! Þetta er bók sem í prakkaraskap sínum beitir ólíklegustu brögðum til þess að vera látin í friði.
Óvenju lífleg, þrjósk og algerlega töfrandi myndabók skrifuð af litlum fyndnum manni sem heitir David Sundin.
Bókin hlaut sænsku bóksala verðlaunin sem Barnabók ársins 2021og einnig Adlibris verðlaunin 2020 sem Besta barnabókin fyrir 0-6 ára.
Umsagnir um bókina:
„Ég veit ekki hvenær ég hef skemmt mér eins vel við lestur fyrir svefninn!“
„... sker sig úr fjöldanum af litríkum barnabókum“
„Þessi bók kemur sífellt á óvart og er uppskrift að hlátri og huggulegheitum“
Innbundin.
Björgvin Franz Gíslason þýddi
Verð.
3.290.-
Tilboð. 999.-