Skrýtinn heimur – Nýr leiðangur
Eyþór fetar í fótspor Klængs-fjölskyldunnar og leggur í leiðangur með vinum sínum til þess að rannsaka betur undirheima Avalóníu. Diddó, Karvel og Sólveig hafa hvorki séð jafn stórfenglegt landslag né eins furðulegar lífverur áður – þar með talið Skvamp. En það er vissara að fara varlega!
Innbundin 25 síður.
Bókinni fylgir upplestur og lesskilningshefti til útprentunar sem hægt er að nálgast á www.edda.is/disneyklubbur
Verð.
2.890.-