Mynd af Snúið heim í Hundraðmetraskóg

Snúið heim í Hundraðmetraskóg

Í rúm áttatíu ár hefur Bangsímon heillað lesendur um allan heim. David Benedictus flytur okkur nú á vit fleiri ævintýra í Hundraðmetraskógi.

Í þessari bók segir meðal annars frá eftirvæntingunni sem fylgir heimkomu Jakobs Kristófers og forvitnilegum tilraunum til að læra krikket. Snúið heim í Hundraðmetraskóg gefur lesendum tækifæri til að eyða fleiri dýrmætum stundum með heimsins besta bangsa.

Snúið heim í Hundraðmetraskóg eftir David Benedictus, er framhald bókanna um Bangsímon eftir A. A. Milne og gefin út með leyfi réttindahafa. Bókin er myndskreytt af Mark Burgess í anda upprunalegu teikninga eftir E. H. Shepard.

Verð. 1.490.-
Tilboð. 999.-
Vörur : 0
Samtals : 0 kr.
Ganga frá pöntun
Edda útgáfa - Hádegismóar 2 (Hús Árvakurs) - 110 Reykjavík Sími 522 2000